Jólasveinagjafir í skóinn
Fyrsti jólasveinninn, Stekkjastaur, kemur til byggða þann 12. desember, og síðan fylgja hinir tólf dag eftir dag fram að jólum. Það er svo skemmtilegt fyrir börnin að vakna á morgnana og finna litla glaðninga í skónum sínum. Best er að vera vel undirbúin og hafa allar skógjafirnar tilbúnar. Skógjafir þurfa ekki að vera stórar eða dýrar, við tókum saman nokkrar hugmyndir frá Leikfangalandi.
Smellið á myndirnar til að fara beint inn á vörurnar hjá Leikfangalandi.
Skoða meira: