Persónuvernd & trúnaður

Fjörður Verslunarmiðstöð tryggir að allar upplýsingar sem skráðar eru í gegnum heimasíðu eða form sem tengjast póstlistum séu trúnaður og undir engum kringumstæðum veittar þriðja aðila.

Fréttabréf skráning

Við söfnum upplýsingum um nafn og netfang í gegnum skráningu í fréttabréf Fjarðar og skráningu í fréttabréf þarf að staðfesta frá eigin netfangi til að hún taki gildi.

Ef óskað er eftir að persónuupplýsingar séu fjarlægðar þá munum við verða við þeirri ósk um leið.

Hafðu Samband form

“Hafðu samband” formið á síðunni krefst skráningu á nafni og netfangi, en þær upplýsingar eru einungis nýttar til þess að svara fyrirspurnum viðkomandi.

Ef óskað er eftir að persónuupplýsingar séu fjarlægðar þá munum við verða við þeirri ósk um leið og það er alltaf hægt að smella á “afskrá” neðst í fréttabréfinu sem sent er úr umsjónakerfi Mailchimp.

Vafrakökur

Fjörður notast við vafrakökur til þess að telja heimsóknir á vefnum og bæta upplifun viðskiptavina. Þær eru t.a.m notaðar til þess að skoða fjölda gesta á síðunni, hversu lengi þeir dvelja á síðunum sem heimsóttar eru, tími, dagsetning, hvaðan þeir koma (samfélagsmiðlum/vefborðum), aldur, kyn, landfræðileg staðsetning, tegund vafra, stýrikerfa og tækja sem notast er við. Engar persónuupplýsingar eru safnaðar í gegnum vafrakökur og því ekki hægt að rekja neitt af þessu til einstaklings.

Annað

Við munum einnig nýta okkur önnur form t.a.m á facebook til þess að safna persónu upplýsingum s.s. nafni, netfangi og þessháttar í tengslum við auglýsingar sem krefjast skráningar/umsókna. En þessar upplýsingar eru nýttar til þess að svara viðskiptavinum og eru eingöngu fengnar af frumkvæði viðskiptavinar.

Athugasemdir eða frekari upplýsingar má nálgast með því að senda póst á fjordur@fjordur.is