Jólagjafir undir 10.000 kr

Það getur verið snúið að finna gjafir sem eru ekki í dýrari kantinum. Við tókum saman nokkrar jólagjafa hugmyndir sem kosta 10.000 kr eða minna.

Matarupplifun

Gjafabréfa tilboð
Hægt er að kaupa 5.000 kr gjafabréf. En með hverju 10.000 kr gjafabréfi fylgir frír forréttur eða eftirréttur að eigin vali að andvirði 3.000 kr

Snyrtivörur

Snyrtispegill með LED ljósi
Snyrtispegill sem fer lítið fyrir í veskinu, fæst í tveimur litum.
2.490 kr

SO…? Gjafaskja
Deluxe Duo Vanilla Candy. Body lotion og body mist.
3.298 kr

Gjafaaskja Mini Mist
Mini Gjafaaskja frá SO..? 4 ilmir: Red Velvet, Sweet Pea,Vanilla Body og Candy Floss
2.798 kr

Makeup eraser Melon set
3ja pakka MakeUp Eraser sett. Appelsínugulur klútur fyrir varirnar, græni fyrir andlitið og bleiki fyrir augun.
4.890 kr

Makeup taska
Falleg Rose Gold taska með spegli til að ferðast með förðunarvörur.
7.990 kr

Makeup The Ordinary The Most Loved Set
The Most-Loved set inniheldur þrjár vinsælustu vörurnar frá The Ordinary í minni stærðum (15ml). Settið hentar fullkomlega í ferðalagið eða til þess að prófa vörurnar.
2.998 kr

Spegill
Sniðugur förðunar spegill með 24 Led ljósum sem hægt er að dimma. Á vinstri hlið spegilsins er 2X og 3X stækkun. Hægt er að halla speglinum aftur.
5.990 kr

REAL TECHNIQUES
Sett sem er fullkomið fyrir augnskugga ásetningu, hægt að nota það með krem- og púðurvörum.
1.798 kr

Dekur

Glow Journey gjafasett
Glow Journey ferðasettið frá Comfort Zone er ljómandi og rakagefandi sett fyrir andlit.
9.900 kr

Litun á brúnir og plokk/vax
mjög góð meðferð til þess að skerpa á augnasvip
6.600 kr

Brúnka allur líkaminn
Mikið úrval af litum frá MineTan
6.900 kr

Slökunarnudd 30 mín.
 Með markvissu nuddi næst fram djúp slökun og hvíld á við svefn.
9.800 kr

Active Pureness Mask
Kremkenndur maski með grænum og hvítum leir. Dregur í sig umfram fitu. Hefur bakteríudrepandi og sótthreinsandi virkni. Hentar vel fyrir olíukennda húð.
8.700 kr

Vax
Vax að hné og nári
9.900 kr

Litun á augnhár
mjög góð meðferð til þess að skerpa á augnasvip
6.100 kr

Smá andlitsmeðferð 30 mín
Stutt útgáfa af andlitsbaði (30 mínútur) sem byggist á yfirborðshreinsun, djúphreinsun, nudd, andlitsmaski og svo í lokin er sett á augnkrem og krem.
9.900 kr

Skartgripir

Hálsmen
Perla | Dulúð frá SIGN
8.900 kr

TENNIS TASSEL lokkar
mjúkir eyrnalokkar með glitrandi sirkon steinum frá Vera Design
8.800 kr

Perlu lokkar
frá Majorica
7.700 kr

HOOP OVAL DIVINE
Eyrnalokkar með demantsskornum sirkonsteinum. 925 sterling silfur með 18kt gullhúðun frá Vera Design.
8.800 kr