Jóladressið
– fyrir hana –
Jólafögnuðurinn er rétt handan við hornið, og þá er tilvalið að vera tímanlega með jóladressið. Hvort sem þú ert að leita að klassískum kjól, flottum skóm eða skemmtilegum bolum, þá er margt hægt að velja úr en hér eru nokkrar hugmyndir frá Skóhöllinni, Konu og Daríu.
– Fyrir börnin –
Þá er einnig mikið úrval af fallegum jólafötum á yngri kynslóðina.