Páskadúllerí

Páskarnir eru fullkominn tími til slaka á og njóta skapandi verkefna, hvort sem þú ert einn, með fjölskyldunni eða vinum. Ef þú ert leita hugmyndum til dúlla þér við yfir hátíðarnar, þá eru hér nokkrar skemmtilegar hugmyndir sem hægt er prófa! 

Gerðu upp gamlar flíkur

Taktu fram gamla flík sem þú er ekki lengur í notkun og frískaðu uppá hana með Tie Dye Settinu eða pennunum sem fást bæði í grunnlitum og pastel litum.

Loom teygjur

Loom-teygjur eru skemmtileg leið til að skapa litríkar skartgripi. Þetta er frábær afþreying fyrir bæði börn og fullorðna sem vilja dunda sér við handverk.

Skúlptúr (leir)

Harðnandi leir er frábær leið til að búa til varanleg listaverk. Þú getur mótað páskaegg, kanínur eða önnur skemmtileg páskaskraut.

Skrapmyndir

Skrapmyndir eru skemmtileg föndur þar sem svört yfirborð er skrapað til að koma í ljós litríkur grunnur undir.

Demantsmyndir

Demntsmyndir í öllum stærðum og gerðum þar sem litnir eru númeraðir og þú setur réttan lit á réttan stað og úr verður flott listaverk.

Lita og mála

Litamyndir með páskaþema eða einfaldlega teikna og mála er frábær leið til slaka á og njóta sköpunargleðinnar. Þú getur prentað út litamyndir með páskaeggjum og kanínum. Vatnslitir, tússar eða trélitir – möguleikarnir eru endalausir! 

Perla

Perluspjöld og perlur eru frábær leið til skapa litríkar páskamyndir. Þú getur búið til páskaegg, kanínur eða aðrar páskatengdar myndir.

Búðu til skopparabolta

Eitthvað öðruvísis, hefur þú búið til þinn eigin skopparabolta? Núna er rétti tíminn!

Gleðilega páska og góða sköpunarstund! 🐰🎨🥚

Skoða meira hér: