Valentínusar- og konudags gjafahugmyndir
Konudagurinn og Valentínusardagurinn eru tilvalin tækifæri til að gleðja fólkið í kringum okkur.
Gjafir sem gleðja: Skartgripir eru tímalaus gjöf sem slær alltaf í gegn. Aðrar hugmyndir eru dekur á snyrtistofu, eins og naglalagfæringar, nudd, andlitsmeðferð eða brúnkusprautun.
Upplifanir sem skapa minningar: Rómantískur kvöldverður á Rif er fullkomin leið til að njóta góðs matar og samveru. Fyrir morgunhressa er dásamlegt að byrja daginn á morgunverði í rúmi. Í Kökulist finnur þú ljúffengar veitingar sem setja bros á hverja vör.
Hér að neðan eru nokkrar vel valdar gjafahugmyndir:

Hálsmen frá Vera Design
9.900 kr

Hálsmen frá SIGN
14.900 kr

Armband frá Vera Design
frá 19.990 kr

Eldur og ís frá SIGN hringur
21.900 kr
Body Butter úr Sacret Nature línunnu er ríkt nærandi og andoxandi líkamskrem sem skilur húðina eftir silkimjúka og þétta.
13.700 kr