Júní tilboðsdagar

Hæ hó og jibbí jei! 

Við fögnum 17. júní með tilboðsdögum í Firði verslunarmiðstöð dagana 13-15. júní.  

Komdu og gerðu góð kaup, einstök tilboð og afslættir í verslunum.

Tilboð í verslunum

Augastaður: Frí sólgler fylgja keyptum gleraugum

Daria: 20% afsláttur af fatnaði, gildir aðeins í verslun

Kona: 20% afsláttur af buxum, blússum og skyrtum

Leikfangaland: 20% afsláttur af öllum vörum

Lindex: 20% afsláttur af sundfötum og útifatnaði

Skóhöllin: 20% afsláttur af skóm og töskum

Úr og Gull: 20% afsláttur af úrum