Lifandi laugardagur & tax free dagar
Það verður líf og fjör í Firðinum laugardaginn 9.mars.
Íþróttaálfurinn og Solla Stirða mæta í Fjörðinn kl 14:00 í hörkustuði. Þá verður einnig boðið upp á andlitsmálun fyrir börnin frá kl 13:00-15:00.
Tax free afslættir í verslunum frá fimmtudeginum 7. mars og til laugardags 9.mars, hér má sjá tilboð í verslunum: