Haust nýjungar
Haustið er árstíð þar sem tískan tekur á sig jarðbundnari tóna.
Útvíðar buxur, fallegar skyrtur og þessi klassísku stígvél sem eru nauðsynleg á haustin og veturnar.
Hlý golla fyrir köldu haust kvöldin heima eða smart vesti og buxur í stíl fyrir vinnuna? Og kannski mokkasíur/loafers við? Þú færð það allt hér.
Þá eru kápur og síðir jakkar alveg ómissandi þegar það fer að kólna, áður en það kemur tími á dúnúlpurnar.
Hér má sjá allt það nýjasta hjá Konu, Daríu og Skóhöllinni.