Lokun á Strandgötunni

18-21.júní 2024

Nú á að taka niður kranann í nýbyggingunni og verður því lokað fyrir akandi umferð hjá Gunnarssundi og Strandgötu 18.júní til 21. júní. Reynt verður að greiða leið allra íbúa á svæðinu frá Strandgötu 31 til Strandgötu 49, ásamt íbúum hliðargatna á því svæði.

Þá minnum við einnig á að Strandgatan er lokuð 17. júní vegna bæjarhátíðar, sjá dagskrá hér.