Breytingar á Póstinum
Síðast liðinn föstudag (þann 30.maí) var síðasti dagurinn hjá Póstinum á 2.hæð í Firðinum. Sameina á pósthúsin á höfuðborgarsvæðinu og mun starfstöð póstsins flytja í Kópavog.
Við minnum á að Póstboxið verður á sínum stað fyrir framan Fjörðinn, þar sem hægt er að sækja og senda pakka/bréf hvenær sem er sólahringsins. Nánar um þjónustu Póstsins má finna á heimasíðu Póstsins, hér.

