Lemon hefur opnað! 🍋

Nú hefur Lemon loksins opnað í Firði og við hvetjum alla til að kíkja við og gæða sér á ferskum og hollum samlokum, djúsum og öðrum gómsætum veitingum. 

Staðurinn er einstaklega glæsilegur – sítrónur hanga frá loftinu og grænar plöntur skapa líflegt og skemmtileg andrúmsloft. 

Opnunartímar fram að jólum

Mán – Fös: 10:00 – 20:00

Lau: 11:00 – 20:00

Sun: 13:00 – 18:00