Fréttir

VIP Konukvöld Fjarðar

By October 26, 2017 No Comments

Konukvöld í Firði verslunarmiðstöð

  • Bjarni Ara
  • Tískusýningar
  • Dansar og margir fleiri listamenn mæta

100 fyrstu gestirnir fá veglegan gjafapoka ( ath. byrjum að gefa kl 19:00 )

Vörukynningar, bæði í föstu og fljótandi formi.  Boðið verður uppá léttar veitingar í verslunum.

FACEBOOK LEIKUR

Við ætlum að gefa nokkur gjafabréf frá Beauty Salon Snyrtistofa að verðmæti 10.000kr fyrir meðferð að þínu eigin vali.
Drögum vinningshafa á hverjum degi fram að viðburðinum.
Eina sem þú þarft að gera er að skrá þig „going“ á viðburðinn og þú ert komin/n í pottinn!

Dagskrá
19.00 Trúbador
19.15 Kvennakór Kópavogs
19.40 Trúbador
19.45 Kvennakór Hafnarfjarðar
20.00 Bjarni Ara
20.30 Tískusýning
21.30 Dansatriði