Uppsteypu lokið á hótelbyggingu

Hótelbyggingin sem snýr að Strandgötu hefur nú verið reist í fulla hæð og er áætlað að uppsteypunni ljúki núna í mars 2024.
Þá er áætlað að íbúðaturninn verði gerður fokheldur í lok júní 2024 og að húsnæðið verði tilbúið að utan og til innréttinga í mars 2025.
Fjarðarfréttir fjallaði nánar um stöðuna á bókasafni Hafnarfjarðar, lesa hér.
Eins og hefur verið tekið fram áður þá hefur uppbyggingin gengið vel og er á undan áætlun, þá er gaman að líta til baka og sjá hversu hratt byggingin hefur tekið á sig mynd.
Júlí 2023


Ágúst 2023


September 2023


Október 2023


Nóvember 2023


Desember 2023


Febrúar 2024


Mars 2024

