Fréttir

TAXFREE dagar í Firði – 30. maí til 2. júní

By May 31, 2018 No Comments

Þá er komið að TAXFREE dögum í Firði, 30.maí til 2.júní

Af því tilefni langar okkur að gefa gefa nokkur 5.000kr gjafabréf í Kósý Hornið.

Eina sem þú þarft að gera er að skella like á myndina. Ef þú vilt að vinur/vinkona eigi líka möguleika á að vinna, þá getur þú „taggað“ viðkomandi ??

Byrjum að draga út á morgun ?