fbpx

SPÁNARHEIMILI

Spánarheimili er fasteigna- og þjónustumiðlun en hjá fyrirtækinu starfar öflugur hópur Íslendinga og Spánverja sem búa yfir mikilli þekkingu á öllu því sem snýr að kaupferli eigna á spáni- leigu- og fasteignaumsjón – flugvallarakstri – útleigu fasteigna á spáni ásamt allri mögulegri annarri þjónustu.
Spánarheimiili er með skrifstofur á Íslandi og á Spáni þar sem þeirra viðskiptavinir eru alltaf velkomnir!

Staðsetning
2. hæð í austurenda

Símanúmer
558 5858

Opnunartímar
Virka daga 9:00 – 17:00