Nýtt fyrirtæki – Steinprýði

Um mitt árið 2019 kom til okkar nýtt fyrirtæki í Fjörð að nafninu Steinprýði. Fyrirtækið er staðsett hér á 2.hæð og veitir persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf í sérsmíði á stein, flísalögn og múrverki. Yfir 15 ára reynsla hjá eigendum fyrirtækisins gerir það að verkum að viðskiptavinir geta verið öruggir að fá vandaða þjónustu og gæða efni. Steinprýði kappkostar við að bjóða upp á hágæða stein á góðu verði!

[rev_slider alias=”steinprydi”][/rev_slider]
Recent Posts