Fréttir

Krambúðin opnar í Firðinum

By April 16, 2018 No Comments

Ný og glæsileg þægindaverslun opnar á hádegi næstkomandi miðvikudag 18. apríl kl. 12.00

Krambúðin býður upp á hagstætt verð og fljótlegar og einfaldar lausnir í matarinnkaupum.

Fyrir fólk á hraðferð er mikið úrval t.am. af bökuðu bakkelsi á staðnum, samlokum, salöt og ,,take-away” kaffi svo eitthvað sé nefnt.

Í tilefni opnunarinnar verða frábær tilboð dagana 18-25 apríl.