Fréttir

Konukvöldi í miðbæ Hafnafjarðar 5. október

By October 2, 2018 No Comments

Konukvöldið hefst í miðbæ hafnafjarðar þann 5. október og það verður opið til kl. 21.00

 

  • Vigga og Sjonni spila og syngja

  • Geir Ólafs mætir á svæðið

  • Dansskóli Tönyu sýnir nokkur lipur  spor

Léttar veitingar, Vörukynningar og Tilboð í verslunum !

Spánarheimili gefa  aðalvinning kvöldsins sem er ferð fyrir tvo til Alicante – flug og gisting að verðmæti 150.000. – sjá Facebook