Það er komið að því, Konukvöld Fjarðar verður fimmtudaginn 5. Okt.
Dagskráin hefst klukkan 18:00, þar sem fyrstu gestirnir sem mæta fá gjafapoka.
Landslið íslenskra tónlistamanna heldur fjörinu uppi þar á meðal kóngurinn sjálfur Elvis Presley, látúnsbarkinn Bjarni Ara, Jón Sigurðsson og engin annar en Herbert Guðmundsson. Vörukynningar, léttar veitingar, dansatriði og margt fleira.
Kvöldið endar á risa vöruhappdrætti – Þetta er kvöld sem ekki má missa af!
Þú getur gert frábær kaup í verslunum Fjarðar:
- Augastaður: 25% afsláttur af vítamínum og bætiefnum
- Beauty Salon: 20-40% afsláttur af öllum vörum og 10.000kr gjafabréf seld á 8.500kr
- Daría: 20% afsláttur af öllu vörum (gildir ekki af speglum)
- Kona tískuverslun: 20% afsláttur af öllum vörum
- Leikfangaland: 20% afsláttur af öllum vörum
- Lindex: 20% afsláttur af öllum vörum
- Lyfja: 20% afsláttur af öllum húð- og snyrtivörum, 15-30% afsláttur af vítamínum og bætiefnum
- M Design: 20% afsláttur af öllum vörum (gildir ekki af sérpöntunum og Zalto)
- Podus / Icedout: 20% afsláttur af öllum vörum
- Skóhöllin: 20% afsláttur af öllum skóm og töskum
- Úr & Gull: 20% af öllum vörum (gildir ekki af Raymond Weil úrum)
- Þín Fegurð: 20% afsláttur af gjafabréfum og 20% afsláttur af völdum Janssen vörum. Einnig verður naglalökkun í boði yfir kvöldið!
Við fáum einnig til okkar góða gesti sem kynna sínar vörur og þjónustu:
- Endurheimt kynnir þjónustu sína við að hjálpa fólki að endurheimta, viðhalda og hámarka heilsu sína og vellíðan með einstaklingsmiðaðri nálgun.
- Heilsubarinn kynnir ýmis bætiefni og vítamín og ráðleggja gestum hvað hentar best. 15% afsláttur af vörum.
- Hulda Margrét ljósmyndari verður með ljósmynda pop-up milli 19:30-21:00
- Mandlan heildverslun kynnir Fluxies nærbuxur fyrir blæðingar og þvagleka. 15% afsláttur af vörum.
- MS býður upp á ljúffengt ostasmakk
- Nói Síríus verður á staðnum með góðgæti fyrir gesti
- Wrinkles Schminkles eru leiðandi á heimsvísu í meðferðum gegn öldrun húðar án inngrips, sem skila árangri! Vörumerkið leggur áherslu á árangur og vilja tryggja að þú sjáir og finnir mun eins fljótt og mögulegt er. 20% afsláttur af vörum.
– Og að sjálfsögðu verður Bylgjan í beinni frá Firði Verslunarmiðstöð í hjarta Hafnarfjarðar 😊
Dagskrá:
18.00 Gjafapokar
18.00 Elvis Presley
18.30 Dans – DÍH
19.00 Jón Sigurðsson
19.30 Herbert Guðmundsson
20.00 Bjarni Ara
20.30 Dans – DÍH
20.45 Vöruhappdrætti
Hlökkum til að sjá þig!