Íbúðir
við Strandgata 26-30
Á efri hæðum byggingarinnar sem snýr að Strandgötu eru fjölbreyttar íbúðir af öllum stærðum og gerðum á 2. – 7. hæð í turni sem snýr að norðurturni núverandi verslunarmiðstöðvar. Alls verða 31 íbúðir. Fjögurra hæða byggingin að Strandgötu er brotin upp með skemmtilegu litavali sem samræmist núverandi götumynd á meðan sjö hæða byggingin stallast að núverandi sjö hæða turni, með stórum þaksvölum. Áhersla er lögð á útsýni og eru íbúðir með stórum gólfsíðum gluggum. Íbúðirnar eru í hæsta gæðaflokki með gólfhita, sér loftræsingu, hljóðplötum í niðurhengdum loftum og sprinklerkerfi. Tvær lyftur eru í íbúðarturninum sem stytta biðtíma og auk gæði íbúðanna. Stórir bogadregnir gluggar, sem og stóru þaksvalirnar gefa byggingunni einstakt kennileiti.
Áætlað er að íbúðirnar verði tilbúnar til afhendingar 2025.
Teikningar frá ASK Arkitektar
2. hæð
Bókasafn / margmiðlunarsetur, 7x hótelíbúðir (Stúdíó íbúðir), 3x íbúðir með yfir 3m loft hæð og þakgarður
3. hæð
7x hótelíbúðir (stúdíó íbúðir) og 11x íbúðir
4. hæð
4x hótelíbúðir með aðgang að þaksvölum og 7 íbúðir með útsýni
5. hæð
4x lúxusíbúðir með svölum
6. hæð
3x lúxusíbúðir með svölum
7. hæð
2x lúxusíbúðir með svölum
Myndefni og teikningar á síðunni eru til viðmiðunar og kunna að taka breytingum á verktíma.
Framkvæmdaraðli:
220 Fjörður
Hönnunarteymi: