fbpx
 In Tilboð, Verslun

Það verður líf og fjör í vinalegu verslunarmiðstöðinni okkar á föstudaginn 6.september og opið til 22:00! Það verða tilboð í verslunum – 20% afsláttur, léttar veitingar og fleira skemmtilegt!

📻 KISS FM verður á staðnum í beinni, með skemmtilega leiki þar sem hægt verður að vinna til veglegra verðlauna!

🍷 18:00-21:00 Vínsmökkun frá Ölgerðinni á 2.hæð fyrir framan RIF Restaurant

🧀 MS verður með kynningu á pralín ostaköku, dala auði og dala höfðingja í Krambúð Fjarðar

📷 Selfie.is standur á RIF Restaurant: ef þú tekur mynd og taggar @rifrestaurant þá áttu möguleika á að vinna gjafabréf fyrir 4 í mat!

💄18:00-20:00 Daría verslun heldur upp á 3 ára afmæli sitt með tískusýningu, tilboðum og léttum veitingum.

👙 Ný verslun með undirfatnað – Mistress – opnar á 2.hæð í Firði!

🎵 Lifandi Tónlist
18:00 Kammerkór Mosfellsbæjar
18:30 Garðar Guðmundsson
18:45 Vigga og Sjonni
19:15 Garðar Guðmundsson
19:30 Kór Ástjarnarkirkju
20:00 Geir Ólafs
20:15 Vigga og Sjonni
22:00 Þór Óskar spilar fram eftir inni á RIF veitingastað!

POP-UP Verslanir 16:00-22:00
✔ Thermomix á Íslandi: stafræna byltingin í eldhúsinu þínu!
✔ Græn viska: Umhverfisvænar vörur fyrir heimilið
✔ Rúnbrá: Heimagerðar vörur fyrir fjölskyldur og heimili
✔ Hrísla: Umhverfisvænar barnavörur
✔ Gjóla: Endurnýting á fötum og efni
✔ Sigurður og Thelma: Ljósmyndir & Póstkort

Hlökkum til að sjá ykkur! 💙

Recent Posts