Forever fashion er fata- og gjafavöruverslun sem opnaði hér á 1.hæðinni í október 2019, við hlið Krambúðarinnar. Verslunin var áður í níu ár með netsölu á facebook og nú geta viðskiptavinir notið [...]
Nýtt fyrirtæki – Steinprýði Um mitt árið 2019 kom til okkar nýtt fyrirtæki í Fjörð að nafninu Steinprýði. Fyrirtækið er staðsett hér á 2.hæð og veitir persónulega þjónustu og faglega [...]