Fréttir

4 YOU opnar nýja og glæsilega verslun

By November 22, 2017 No Comments

Þann 27. okt. opnaði 4 YOU nýja og glæsilega verslun í Firði, Hafnarfirði.

Það eru hjónin Arndís Helga og Gunnbjörn Viðar sem létu drauminn rætast en þau eru bæði Hafnfirðingar

Hjá 4 YOU er mikið úrval af vandaðri tísku og snyrtivöru og stefna eigendurnir á að opna netverslun fyrir jólin. Allar nánari upplýsingar fást í síma 693-2272.

sjá frétt um opnunina á DV: http://www.dv.is/birta/2017/11/4/4-you-fatnadur-og-fylgihlutir-i-firdinum