Fréttir

KONA er 3ja ára !

By október 31, 2017 No Comments

KONA er 3ja ára!

Þess vegna ætlum við GEFA 5 pör af uppáhalds Créton hanska settinu okkar. Við ætlum að daga einn heppinn á hverjum degi fram að viðburðinum.
Eina sem þú þarft að gera er að skrá þig „going“ eða „interested“ á viðburðinn og þú ert komin/n í pottinn.

En þá fá 30 fyrstu viðskiptavinirnir okkar á konukvöldinu, 2.nóvember GEFINS Créton hanska sett!🎁

Hlökkum til að sjá ykkur á konukvöldinu í Firði ♥️
Linkur á verslun: https://www.facebook.com/KONA-Tískuverslun-850805454937830/