Fréttir

4 nýjar verslanir í Firði

By apríl 5, 2017 No Comments

Við kynnum með stolti 4 nýjar verslanir og ætlum því að gefa gjafabréf frá Arion banka sem nemur kr. 20.000

Verslanir eru eftirfarandi:

  • Burgers Iceland
  • MY PET
  • DíS íslensk hönnun
  • Júník opnar glæsilegan OUTLET markað

Allar verslanir Fjarðar bjóða uppá ýmis tilboð og afslætti fram á laugardag. En á laugardaginn verður lifandi laugardagur – götumarkaður, andlitsmáling og blöðrukallinn mætir á svæðið.

Tilboðin eru hér að neðan.