Velkomin í Fjörð

Vertu þar sem hjartað slær - Fjörður er viðkomustaðurinn þinn í Hafnarfirði.

Nýjustu fréttir

Hér geturðu fylgst með öllu því helsta sem gerist í hjarta Hafnarfjarðar

Nýjustu fréttir / Allar fréttir

VIP Forútsöla fyrir vildarviðskiptavini Fjarðar hefst 28.júní

júní 27, 2017

Þér er boðið á VIP Forútsölu fyrir vildarviðskiptavini Fjarðar sem hefst miðvikudaginn 28.júní frá kl. 16-19. Léttar veitingar verða í boði og Sigga Kling verður á svæðinu  og spáir fyrir gestum og gangandi. Kveðja frá lista- og menningarbænum Hafnarfirði.

Nánar

Hæ, hó jibbíjei það er kominn 17. júní

júní 15, 2017

Hæ, hó jibbíjei það er kominn 17. júní Af því tilefni gefum við 17% hátíðarafslátt til og með 17.júní – opið til kl. 17:00 þann 17.júní. Leikfangaland gefur íslenska fánann – verið hjartanlega velkomin í þétta og góða dagskrá í miðbæ Hafnarfjarðar.

Nánar

Lifandi laugardagur 3. júní

maí 30, 2017

Þann 3. júní n.k. veðrur lifandi laugardagur í Firði. Við hvetjum alla, unga sem gamla til að mæta og upplifa skemmtilegan dag með okkur í Firði 🙂

Nánar

Fyrirtækin í Firði

Hér gefur á að líta, merki þeirra fyrirtækja sem hafa aðsetur í Firði Verslunarmiðstöð