Velkomin í Fjörð

Vertu þar sem hjartað slær - Fjörður er viðkomustaðurinn þinn í Hafnarfirði.

Nýjustu fréttir

Hér geturðu fylgst með öllu því helsta sem gerist í hjarta Hafnarfjarðar

Nýjustu fréttir / Allar fréttir

GAKKTU Í BÆINN í miðbæ Hafnarfjarðar

apríl 20, 2018

GAKKTU Í BÆINN í miðbæ Hafnarfjarðar föstudaginn 20. apríl Opið til kl. 21

Nánar

Sumartilboð í öllum verslunum Sumardaginn fyrsta

apríl 17, 2018

Sumartilboð í öllum verslunum Sumardaginn fyrsta Opið 12-17 Dagskrá á Thorsplani kl. 14-16 Gunni og Felix Björgvin Franz Bíbí Brynjar Dagur Pitz Perfect Andlitsmálun Blöðrukarlinn Sirkus

Nánar

Krambúðin opnar í Firðinum

apríl 16, 2018

Ný og glæsileg þægindaverslun opnar á hádegi næstkomandi miðvikudag 18. apríl kl. 12.00 Krambúðin býður upp á hagstætt verð og fljótlegar og einfaldar lausnir í matarinnkaupum. Fyrir fólk á hraðferð er mikið úrval t.am. af bökuðu bakkelsi á staðnum, samlokum, salöt og ,,take-away” kaffi svo eitthvað sé nefnt. Í tilefni opnunarinnar verða frábær tilboð dagana 18-25 apríl.

Nánar

Fyrirtækin í Firði

Hér gefur á að líta, merki þeirra fyrirtækja sem hafa aðsetur í Firði Verslunarmiðstöð