Velkomin í Fjörð

Vertu þar sem hjartað slær - Fjörður er viðkomustaðurinn þinn í Hafnarfirði.

Nýjustu fréttir

Hér geturðu fylgst með öllu því helsta sem gerist í hjarta Hafnarfjarðar

Nýjustu fréttir / Allar fréttir

Konukvöldi í miðbæ Hafnafjarðar 5. október

október 2, 2018

Konukvöldið hefst í miðbæ hafnafjarðar þann 5. október og það verður opið til kl. 21.00   Vigga og Sjonni spila og syngja Geir Ólafs mætir á svæðið Dansskóli Tönyu sýnir nokkur lipur  spor Léttar veitingar, Vörukynningar og Tilboð í verslunum ! Spánarheimili gefa  aðalvinning kvöldsins sem er ferð fyrir tvo til Alicante – flug og gisting að verðmæti 150.000. – sjá Facebook

Nánar

Tilboðsdagar – 20-70%

ágúst 28, 2018

Haust 2018 Nýjar vörur á frábæru verði og góð þjónusta. 20-70% afsláttur af völdum vörum miðvikudag til laugardags.  

Nánar

Útsölulok og götumarkaður

ágúst 9, 2018

Útsölulok og götumarkaður! Komið og gerið góð kaup, allt á að seljast! Föstudaginn 10. ágúst, kl. 16, munu Suðurlandströllin mæta á staðinn! – Sjáðu sterkustu menn landsins keppa um Suðurlandströllið 2018 … … Sjónvarpið verður á svæðinu.

Nánar

Fyrirtækin í Firði

Hér gefur á að líta, merki þeirra fyrirtækja sem hafa aðsetur í Firði Verslunarmiðstöð