Velkomin í Fjörð

Vertu þar sem hjartað slær - Fjörður er viðkomustaðurinn þinn í Hafnarfirði.

Nýjustu fréttir

Hér geturðu fylgst með öllu því helsta sem gerist í hjarta Hafnarfjarðar

Nýjustu fréttir / Allar fréttir

HM á Thorsplani 22. & 26. júní

júní 20, 2018

Við erum í sumarskapi í Firðinum verslunarmiðstöð Við munum sýna HM leikina sem Ísland á við Nígeríu og Króatíu á Thorsplani á Risaskjá

Nánar

Ísland gegn Argentínu í beinni á Thorsplani

júní 14, 2018

Ísland gegn Argentínu í beinni á Thorsplani Bein útsending á Thorsplani frá fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, sem fram fer í Moskvu 16. júní. Ísland mætir Argentínu og geta Hafnfirðingar nær og fjær sameinast á torginu og fylgst með þessum mögnuðu tímamótum og æsispennandi fótboltaleik. Það verður fjölskyldustemning á torginu. Nánari dagskrá verður auglýst síðar. Leikurinn hefst kl. 13 en við hvetjum fólk til að mæta snemma þar sem upphitun hefst fyrr. Í verslunum verður hægt að kaupa HM vörur í fánalitunum og á veitingastöðum verður matur og drykkur á HM tilboði. Strandgatan breytist í göngugötu klukkutíma fyrir leik….

Nánar

17% hátíðarafsláttur af völdum vörum

júní 14, 2018

Nú verður gaman og við bjóðum 17% Hátíðarafslátt af völdum vörum miðvikudag – laugardag, 13.-16. júní nk. Verið velkomin í Fjörð, við eigum allt sem þig vantar.

Nánar

Fyrirtækin í Firði

Hér gefur á að líta, merki þeirra fyrirtækja sem hafa aðsetur í Firði Verslunarmiðstöð