Velkomin í Fjörð

Vertu þar sem hjartað slær - Fjörður er viðkomustaðurinn þinn í Hafnarfirði.

Opnunatímar

Sumardagurinn fyrsti – opið í Firði – allir kátir krakkar fá gefins sumargjöf í Leikfangaland.is Verslun og netverslun Sirkus Íslands mætir á svæðið með blöðrukarlinn og andlitsmálningu. Verslanir verða með sumartilboð - Láttu sjá þig í Firði – opið frá kl. 13-17 í verslunum

Nýjustu fréttir

Hér geturðu fylgst með öllu því helsta sem gerist í hjarta Hafnarfjarðar

Nýjustu fréttir / Allar fréttir

4 nýjar verslanir í Firði

apríl 5, 2017

Við kynnum með stolti 4 nýjar verslanir og ætlum því að gefa gjafabréf frá Arion banka sem nemur kr. 20.000 Verslanir eru eftirfarandi: Burgers Iceland MY PET DíS íslensk hönnun Júník opnar glæsilegan OUTLET markað Allar verslanir Fjarðar bjóða uppá ýmis tilboð og afslætti fram á laugardag. En á laugardaginn verður lifandi laugardagur – götumarkaður, andlitsmáling og blöðrukallinn mætir á svæðið. Tilboðin eru hér að neðan.

Nánar

Ný og snjallvæn heimasíða

mars 31, 2017

Fjörður hefur nú uppfært vefsíðu sína, sem skartar í dag WordPress vefumsjónarkerfi, en vefsíðan er snjallvæn ( virkar vel á öllum helstu snjalltækjum ). Það var fyrirtækið Allra Átta sem sá um vefsmíðina og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Vefsíða Allra Átta Vefsíðugerð er www.8.is

Nánar

Útsala – útsala

mars 31, 2017

Útsala – útsala – 4 janúar, 2017 – Enn meiri afsláttur í draumaversluninni þinni! Kíktu til okkar í menningar- og listabæ Hafnarfjarðar og gerðu góð kaup. Þú mátt gjarnan deila boðskapnum – sjáumst í Firði.

Nánar

Fyrirtækin í Firði

Hér gefur á að líta, merki þeirra fyrirtækja sem hafa aðsetur í Firði Verslunarmiðstöð