Velkomin í Fjörð

Vertu þar sem hjartað slær - Fjörður er viðkomustaðurinn þinn í Hafnarfirði.

Nýjustu fréttir

Hér geturðu fylgst með öllu því helsta sem gerist í hjarta Hafnarfjarðar

Nýjustu fréttir / Allar fréttir

TaxFree dagar

október 4, 2017

Komdu í Fjörð því það verða Taxfree dagar frá miðvikudags til laugardags  

Nánar

Body Zone hefur opnað á 2. hæð í Firði

september 18, 2017

Nú hefur Body Zone opnað verslun í Firði, en body Zone selur meðal annars fæðubótarefni og nýtísku fatnað til æfingar. Við hvetjum alla til að kíkaj í heimsókn og skoða úrvalið.

Nánar

Snyrtistofa Rósu – nýtt nafn

ágúst 11, 2017

Snyrtistofa Rósu heitir í dag Beauty Salon, endilega kíkið og pantið tíma hjá fagfólki. Septembertilboð hjá Beauty Salon – 30 mín andlitsbað á 20% afslætti eða 5760Kr

Nánar

Fyrirtækin í Firði

Hér gefur á að líta, merki þeirra fyrirtækja sem hafa aðsetur í Firði Verslunarmiðstöð