Velkomin í Fjörð

Vertu þar sem hjartað slær - Fjörður er viðkomustaðurinn þinn í Hafnarfirði.

Nýjustu fréttir

Hér geturðu fylgst með öllu því helsta sem gerist í hjarta Hafnarfjarðar

Nýjustu fréttir / Allar fréttir

Útsölulok og götumarkaður

ágúst 9, 2018

Útsölulok og götumarkaður! Komið og gerið góð kaup, allt á að seljast! Föstudaginn 10. ágúst, kl. 16, munu Suðurlandströllin mæta á staðinn! – Sjáðu sterkustu menn landsins keppa um Suðurlandströllið 2018 … … Sjónvarpið verður á svæðinu.

Nánar

Herdís opnar í Firði – Ekta ítalskur ís

júlí 4, 2018

Ekta ítalskur ís Gelato/sorbetto, fullt af vegan og alltaf eitthvað sykurlaust Bjóðum einnig upp á mjúkís, shake og svo slush þegar vorið kemur á ný og vorum að opna útibú í Firðinum Hafnarfirði! Mögulega besti ítalski ísinn á Íslandi! Við höfum okkur alla við í að bjóða upp á bragðgóðan ís! – Sorbetto, gelato, pinnar, auðvitað gluteinlaust, margt vegan og alltaf eitthvað sykurlaust. Hjá okkur getur þú valið á milli ýmissa sósa, ýdýfa ásamt því að geta bætt á ísinn þinn sælgæti eða hnetum. Við vigtum allan ís því þá er auðvelt fyrir þig að fá ískúlur í ýmsum stærðum án…

Nánar

Útsalan er byrjuð

júlí 4, 2018

Útsalan er byrjuð Í tilefni þess langar okkur að gefa 4 gjafabréf, bæði frá KONA Tískuverslun og Skóhöllin. Eina sem þú þarft að gera er að likea myndina se er á Facebook síðunni okkar, og þú ert komin/n í pottinn 🦋 Drögum á laugardaginn 🦋 Sjá nánar hér á Facebook

Nánar

Fyrirtækin í Firði

Hér gefur á að líta, merki þeirra fyrirtækja sem hafa aðsetur í Firði Verslunarmiðstöð